Episodes

Wednesday Jul 22, 2020
Blákastið - 15.Þáttur
Wednesday Jul 22, 2020
Wednesday Jul 22, 2020
Í þessum þætti förum við yfir síðasta leik vs. Liverpool
Förum líka yfir bikarundanúrslit vs. Man Utd
Opnum spurningarboxið okkar og ræðum kaupstefnu og framtíðarmál CFC
hitum upp fyrir lokaleikinn gegn Wolves

Tuesday Jul 14, 2020
Blákastið - 14.Þáttur
Tuesday Jul 14, 2020
Tuesday Jul 14, 2020
Yfirferð yfir síðusu leiki - Norwich, Sheffiled United og Crystal Palace.
Lampard og varnarleikurinn - Hvað liggur hans ábyrgð þar.
City fer ekki í bann - ljóst að baráttan um top 4 verður hörð
Leikmannaslúður
Þættinum hefur borist bréf
Ef þið mættuð velja einn leikmann úr Man City og einn úr Liverpool til að koma í Chelsea, hvaða leikmenn mynduð þið velja?

Sunday Jul 05, 2020
Blákastið - 13.Þáttur
Sunday Jul 05, 2020
Sunday Jul 05, 2020
Í þessum þætti ræðum við síðustu leiki.
Tökum fyrir Willian samningsmál.
Hvað er að gerast með Jorginho?
Hvaða varnarmann og markmann myndum við vilja sjá ef við fengjum að velja
Næstu leikir og endum við í top 4?
Margir áhugaverðir punktar ræddir og krufnir til mergjar.

Wednesday Jun 17, 2020
Blákastið - 12.Þáttur
Wednesday Jun 17, 2020
Wednesday Jun 17, 2020
Í þessum þætti ræðum við að fótboltinn sé farinn af stað aftur
Hvernig mæta bláliðar til leiks?
Hverjir verða tiltælir
Timo Werner!
Sumarglugginn
Hver verður Post Covid leikmaður ársins

Tuesday Mar 17, 2020
Blákastið - 11.Þáttur (Sérstök Útgáfa)
Tuesday Mar 17, 2020
Tuesday Mar 17, 2020
Í þessum þætti bregðum við út af vananum og fáum til okkar stuðningsmenn Liverpool og Man Utd og ræðum um stöðuna sem uppi er kominn í heimsfótboltanum í dag.
Hvað verður um tímabilið? Klárum við það eða slaufum við því? Hvað er til ráða?
Ræðum einnig framtíðaráform og ræðum svo bestu og efnilegustu leikmenn tímabilsins til þessa.

Sunday Mar 01, 2020
Blákastið - 10.Þáttur
Sunday Mar 01, 2020
Sunday Mar 01, 2020
Í þessum þætti ræðum við síðustu leiki, Hvað þurfum við að gera til þess að verða samkeppnishæfir í evrópu, næstu leikir og hvaða fyrrum leikmann í sínu "prime" myndum við vilja fá inn í liðið eins og það er í dag.

Thursday Feb 20, 2020
Blákastið - 9.Þáttur
Thursday Feb 20, 2020
Thursday Feb 20, 2020
Í þessum þætti ræðum við leikinn gegn Man Utd, komu Hakim Ziyech, hvað gerum við á markaðnum í sumar og hvað viljum við sjá gerast, næstu leiki vs Tottenham og Bayern, endum svo á að ræða aðeins um hver sé sá versti til að spila í bláu treyjunni.

Sunday Feb 02, 2020
Blákastið - 8.Þáttur
Sunday Feb 02, 2020
Sunday Feb 02, 2020
Í Þessum þætti ræðum við gengi liðsins síðustu leiki vs. Arsenal, Hull og Leicester
Ræðum vanda Chelsea í vörn og sókn
Janúarglugginn
Næstu leikir þeir mikilvægustu hingað til?

Thursday Jan 16, 2020
Blákastið - 7.Þáttur
Thursday Jan 16, 2020
Thursday Jan 16, 2020
Í þessum þætti ræðum við um jólatörnina, sigrar og töp. Er Liverpool orðið meistari? Afhverju ætli það sé svona lítið að frétta af leikmannamarkaðinum hjá Chelsea í janúar? Hverir enda í topp 4, neðstu 3, hver verður markahæstur og hvaða leikmaður er besti maður deildarinnar? Þá lokum við hringnum í "uppáhalds í sögu Chelsea" umræðunni okkar og veljum núna stjórann.

Wednesday Dec 11, 2019
Blákastið 6.Þáttur
Wednesday Dec 11, 2019
Wednesday Dec 11, 2019
í Þessum þætti tökum við fyrir gengi Chelsea í meistaradeildinni og snertum aðeins á síðustu leikjum í Ensku Úrvalsdeildinni en þar höfum við tapað 3 af síðustu 4. Félagsskiptabannið var fellt niður í dómstólum af CAS og þá ræddum við um hvaða möguleika við eigum þar með skemmtilegum vinklum og síðast en ekki síst ræddum við okkar uppáhalds sóknarmenn Chelsea FC.