Episodes

Thursday Nov 26, 2020
Blákastið - Upphitun fyrir Tottenham
Thursday Nov 26, 2020
Thursday Nov 26, 2020
Í þessum þætti fáum við stuðningsmenn Tottenham í heimsókn og hitum upp fyrir komandi leik liðana.
Maradona tribute
Ræddum Tottenham liðið og Chelsea liðið og leiki þessara liða
Settum saman sameiginlegt byrjunarlið
Uppáhalds leikmaður sem hefur spilað með báðum liðum.

Tuesday Nov 24, 2020
Blákastið - Lampard búin að finna sitt lið? Á Pulisic enn öruggt sæti?
Tuesday Nov 24, 2020
Tuesday Nov 24, 2020
Í þessum þætti förum við yfir leikina gegn Newcastle og Rennes.
Er Lampard búin að finna sitt lið
Reece James og Tammy verið frábærir
Mun Pulisic eiga erfitt með að komast í liðið
Stutt upphitun fyrir Spurs leikinn

Thursday Nov 05, 2020
Blákastið - Timo Werner orðin vítaskytta/Ziyech frábær/Gleymdar hetjur
Thursday Nov 05, 2020
Thursday Nov 05, 2020
Í þessum þætti förum við yfir síðustu leiki vs. Krasnodar, Burnely og Rennes.
- Hvað getum við tekið úr þessum leikjum?
- 4-3-3 og Mount loksins færður niður á miðju
- Thiago Silva kóngur í ríki sínu
- Timo Werner orðinn vítaskyttan
- Upphitun fyrir Sheffield United
- Gleymdar hetjur
- Spurningar úr sal

Tuesday Oct 27, 2020
Blákastið - Er Mendy mikilvægasti maður liðsins?/Síðustu leikir og pælingar
Tuesday Oct 27, 2020
Tuesday Oct 27, 2020
Í þessum þætti ræðum við:
- Síðstu leiki vs. Southampton, Sevilla og Man Utd
- Taktískar pælingar
- Er Edouard Mendy mikilvægasti maður liðsins?
- Upphitun fyrir Krasnodar
- Hefðum við breytt einhverju í "do over" á sumarglugganum?

Thursday Oct 01, 2020
Blákastið -Hæg byrjun/Leikmannamál/Meistaradeildeildin kallar
Thursday Oct 01, 2020
Thursday Oct 01, 2020
Í þessum þætti ræðum við:
- Síðustu leikir og frammistöður
- Hver er pælingin hjá Lampard og hvert er hann að fara með byrjunarliðið
- Leikmannamál - Hverjir eru á útleið og er veiðistöngin á markaðinum enn úti?
- Dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu
- Næsti leikur vs. Crystal Palace
- Mesta flopp í sögu Chelsea (Roman era)

Thursday Sep 17, 2020
Blákastið - Upphitun fyrir Liverpool slaginn með kop.is
Thursday Sep 17, 2020
Thursday Sep 17, 2020
Sérstakur upphitunarþáttur þar sem Einar Matthías frá kop.is mætir í spjall til okkar og hitar upp fyrir Liverpool slaginn um helgina.
Veljum í sameiginlegt lið og fleirra skemmtilegt.

Monday Sep 14, 2020
Monday Sep 14, 2020
Í þessum þætti kryfjum við leikinn gegn Brighton.
Er Kanté vs. Declan Rice virkilega pælingin?
Númerin er klár - Endilega hendið ykkur á treyju!
Hverjir eru á útleið?
Edouard Mendy.
Spurningar úr sal.

Thursday Sep 03, 2020
Blákastið - 18.Þáttur
Thursday Sep 03, 2020
Thursday Sep 03, 2020
Í þessum þætti ræðum við:
- Leikmannamálin
-Hitum upp fyrir Ensku Úrvalsdeildina
- Ótímabæra spáin
- Léttmeti í lokin

Tuesday Aug 11, 2020
Blákastið - 17.Þáttur
Tuesday Aug 11, 2020
Tuesday Aug 11, 2020
Í þessum þætti förum við yfir leikina gegn Arsenal og Bayern
Pedro og Willian - Hvor var betri?
Gefum leikmönnum einkunn fyrir tímabilið
Leikmannaslúður
Vanmetnasti leikmaður í sögu Chelsea

Wednesday Jul 29, 2020
Blákastið - 16.Þáttur
Wednesday Jul 29, 2020
Wednesday Jul 29, 2020
Í þessum þætti förum við yfir:
- Lokaleikinn vs. Wolves/Champions league á næsta ári staðreynd
- We need to talk about Kepa
- Pedro fær kveðju
- Spurningar úr sal
- Verðlaunaafhending/skammarverðlaun
- Upphitun fyrir FA cup final!